Lýsing

Gerð viðskiptaáætlunar
Á síðu Byggðastofnunar er að finna skjal, Gerð viðskiptaáætlana sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands Impra frumkvöðlar og sprotar hefur gefið út. Þar er m.a. fjallað um tilgang viðskiptaáætlunar og að gerð hennar sé í raun aðferð frumkvöðla til að rannsaka möguleika viðskiptahugmyndar og mat á því hvort hún sé líkleg til árangurs eða ekki. Mikilvægt er talið að greina á milli þess ferlis sem felst í því að gera viðskiptaáætlun og viðskiptaáætlunarinnar sem slíkrar og undirbúningsvinnan fyrir viðskiptaáætlun skili sér margfalt.

Skip to content