Taktu þátt í alþjóðlegri samkeppni …

um Sköpun í lífi eldri borgara
Listinni að lifa á ævintýralegum tímum

Úr fréttabréfi
Vöruhúss tækifæranna í apríl 2020

AIUTA, alþjóðleg samtök Háskóla þriðja æviskeiðsins (U3A), efna til samkeppni um

Sköpun í lífi eldri borgara – Listin að lifa á ævintýralegum tímum.“ 

Keppt er í fimm flokkum: frumsamið ljóð (má vera á íslensku ef ensk þýðing fylgir með), teikning eða málun, söngur eða frumsamið lag , sköpun og íþróttaljósmyndun. Keppnin stendur yfir frá apríl til 15 ágúst 2020

AIUTA, alþjóðleg samtök Háskóla þriðja æviskeiðsins (U3A), efna til samkeppni um „Sköpun í lífi eldri borgara – Listin að lifa á ævintýralegum tímum.“  Keppt er í fimm flokkum: frumsamið ljóð (má vera á íslensku ef ensk þýðing fylgir með), teikning eða málun, söngur eða frumsamið lag, sköpun og íþróttaljósmyndun. Keppnin stendur yfir frá apríl til 15 ágúst 2020.

Verðlaunahöfum verður boðið verðlaunaafhendingu sem fram fer á alþjóðlega ráðstefnu The World Senior Tourism Congress sem fram fer á næsta ári.

Hér má nálgast reglur samkeppninnar og skráningarform
https://www.aiu3a.org/v2/news2/news162-en.html

Þátttakendur þurfa að vera skráðir félagar í U3A (sjá nánar á
http://www.u3a.is/is/moya/formbuilder/index/index/umsokn-um-felagsadild).

Við hvetjum ykkur til að virkja eigin sköpunarkraft og taka þátt í samkeppninni!

Skip to content