Fréttabréf í janúar 2022
Enn og aftur Á áramótum skoðum við gjarnan árið sem er að líða og metum hvað var gott og hvað var kannski ekki svo gott.
Enn og aftur Á áramótum skoðum við gjarnan árið sem er að líða og metum hvað var gott og hvað var kannski ekki svo gott.
Jólasturlun Undanfarna daga og vikur hafa dunið á okkar ROSA-TILBOÐ í sjónvarpi, útvarpi, blöðum, vefmiðlum, og óumbeðnum fjölpóstum sem sturtast inn um bréf-og tölvupóstlúgur. Tilefni
Stjórn U3A Reykjavík 2021:Fremri röð f.v.: Jón Ragnar Höskuldsson, Birna Sigurjónsdóttir formaður, Borgþór ArngrímssonAftari röð f.v.: Guðrún Bjarnadóttir, Birna Bjarnadóttir Hans Kr. Guðmundsson, Emma Eyþórsdóttir.
Kosningaloforð í þágu eldri borgara Í aðdraganda síðustu kosninga til Alþingis skrifaði Sigmundur Ernir ritstjórnargrein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni „Skömm“. Þar fjallar hann um Íslending
Velkomin til baka Sumarið, sem var afar misgott við okkur veðurlega séð, er nú greinilega lokið alls staðar á landinu. Nú siglum við inn í
Allir í sumarfrí líka Fréttabréf Vöruhúss tækifæranna og U3A Reykjavík Þó að hitatölurnar hér heima Íslandi skríði fremur hægt upp á við þá eru flest