Fréttabréf í janúar 2022
Enn og aftur Á áramótum skoðum við gjarnan árið sem er að líða og metum hvað var gott og hvað var kannski ekki svo gott.
Enn og aftur Á áramótum skoðum við gjarnan árið sem er að líða og metum hvað var gott og hvað var kannski ekki svo gott.
Jólasturlun Undanfarna daga og vikur hafa dunið á okkar ROSA-TILBOÐ í sjónvarpi, útvarpi, blöðum, vefmiðlum, og óumbeðnum fjölpóstum sem sturtast inn um bréf-og tölvupóstlúgur. Tilefni
Aldur er bara tala er vefsíða þar sem þeir sem eldri eru hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf fagfólks sama hvar á landinu þeir búa.
Stjórn U3A Reykjavík 2021:Fremri röð f.v.: Jón Ragnar Höskuldsson, Birna Sigurjónsdóttir formaður, Borgþór ArngrímssonAftari röð f.v.: Guðrún Bjarnadóttir, Birna Bjarnadóttir Hans Kr. Guðmundsson, Emma Eyþórsdóttir.
Kosningaloforð í þágu eldri borgara Í aðdraganda síðustu kosninga til Alþingis skrifaði Sigmundur Ernir ritstjórnargrein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni „Skömm“. Þar fjallar hann um Íslending
Velkomin til baka Sumarið, sem var afar misgott við okkur veðurlega séð, er nú greinilega lokið alls staðar á landinu. Nú siglum við inn í
Ný tækifæri til þess að bæta heilsuna hafa verið í brennidepli á undanförnum árum og hafa ferðir þar sem áhersla er lögð á uppbyggingu líkama
Vöruhús tækifæranna vekur athygli á þessu frábæra tækifæri til að njóta miðborgarinnar í sumar. Göngurnar eru hugsaðar sem fjölbreytt og stundum fróðleg afþreying í miðbænum
Allir í sumarfrí líka Fréttabréf Vöruhúss tækifæranna og U3A Reykjavík Þó að hitatölurnar hér heima Íslandi skríði fremur hægt upp á við þá eru flest
Fjölbreyttar innanlandsferðirí sumar á vegum FEB Sem fyrr býður Félag eldri borgara upp á fjölbreyttar ferðir í sumar og í ár verður farið bæði á
Fréttabréf Vöruhúss tækifæranna hefur verið sent út til áskrifenda. Efirtalda umfjöllun er þar að finna: Efnisyfirlit Að hætta að vinna á eigin forsendum Frábærir túlkendur
Að hætta að vinna á eigin forsendum Við, sem nú erum orðin 50+ og sjáum hilla undir formleg starfslok okkar, við undirbúum þau (eða ekki)
Er ég þá núna orðin gömul? Á næstu dögum á ég tímamótaafmæli! Af því tilefni rifjaðist upp fyrir mér að fyrir rúmum 35 árum síðan
Tækifærin bíða Vöruhús tækifæranna er til fyrir þriðja æviskeiðið sem eru árin eftir fimmtugt. Í vöruhúsinu eiga flestir á þessu æviskeiði að geta fundið tækifæri
HeiM leiðin mín, Ingibjargar Rannveigar Guðlaugsdóttur, liggur um kirkjugarðinn Hólavallagarður og varð fyrir valinu vegna þess að garðurinn hefur verið mér uppspretta ánægju og fróðleiks