EINSTAKLINGSTÆKIFÆRI

Færni ykkar sjálfra má greina með sjálfsmati t.d. með SVÓT greiningu, þar sem styrkur, veikleiki, ógnir og tækifæri eru greind, sem hægt er að fá aðstoð við t.d. hjá markþjálfum. Síðan skiptir máli hvernig þið kynnið ykkur í ferilskrá (CV), hvernig þið skapið ykkur ímynd og svo að lokum hvernig þið getið metið hvort færni ykkar, þekking og reynsla getur nýst á alþjóðavettvangi jafnt sem heima fyrir.

Skip to content