NÁM OG FRÆÐSLA

Þeim tækifærum sem birtast á þessari hillu er ætlað að vekja athygli ykkar á þeim möguleikum sem felast í námi á þriðja æviskeiðinu. Það er aldrei of seint. Hægt er að auka við þekkingu sína með formlegu námi t.d. við háskóla, óformlegu eða formlausu námi með þátttöku í einstökum námskeiðum t.d. hjá samtökum sem gera ævinám mögulegt. Eins er hægt að auka færni sína í tækniheimi nútímans svo sem tölvufærni eða net-notkun.

Skip to content