GÓÐ RÁÐ

Það getur nánast verið full vinna að henda reiður á fjármálum sínum. Rafrænar leiðir og hugbúnaður og margs konar formleg fjármálaþjónusta sniðin að þörfum hvers og eins er í boði með ábyrgum hætti. Meðþví að nýta sér slíka fjármálaþjónustu getur einstaklingurinn haft myndræna yfirýn yfir útgjöld sín og tekjur og fengið aðstoð við að skipuleggja og stýra þeim og leita lausna til sparnaðar.

Skip to content