FÉLAGSKAPUR

Samferðamenn okkar geta gert líf okkar fyllra. Þið eruð ef til vill að leita að förunauti í gegnum lífið eða leita nýrra vinatengsla. Netið er góður vettvangur til að kynnast öðrum, bæði rafrænt um netið og síðar augliti til auglitis. Gætið sérstaklega að netöryggi í rafrænum samskiptum á Netinu og eins ef þið hittið fólk sem þið kynnist á Netinu.

Skip to content