Rannsóknir hafa sýnt að lífsgæðin aukast við þátttöku í nærsamfélaginu. Þar er hægt að taka þátt í hópum sem vinna að skapandi verkefnum, trúmálum eða sjálboðastarfi. Eins er hægt að sækja námskeið og læra eitthvað nýtt. Í Vöruhúsinu verður hægt að finna upplýsingar um slíka starfsemi.