SJÁLFBOÐASTARF

Sjálfboðastarf stuðlar að aukinni hæfni meðal sjálfboðaliða og eykur jafnframt einstaklingsþroska og samfélagsþátttöku þeirra og opnar leiðir fyrir þá til að miðla samfélaginu færni sína, þekkingu og reynslu. Sjálfboðastarf leiðir til breytts viðhorfs til lífs, starfs og félagslegrar stöðu. Auk þess gefur það tækifæri til þess að öðlast nýja færni og nýta þá reynslu og visku sem lífið veitir. Sjálfboðastarf getur ennfremur aðstoðað við framgang í starfi með aukinni þekkingu og reynslu sem það gefur.

Skip to content