FJÁRHAGSLEG RÉTTINDI

Lögfestur eftirlaunaaldur er breytilegur milli ríkja. Sú fjárfesting sem lögð er í sjóð til eftirlaunaáranna og skipulagt fyrirkomulag á greiðslu eftirlauna eru með mikilvægustu fjárfestingum og fjárhasáætlunum sem þið gerið. Það er áríðandi að vita hvernig breytingar á starfshögum ykkar hafa áhrif á eftirlaunin. Fyrst er að gera sér grein fyrir stöðunni og þekkja rétt sinn. Síðan er að safna upplýsingum um hver réttindi ykkar eru og hver eftirlaunin verða. Hægt er að afla slíkra upplýsinga frá þeim lífeyrissjóðum sem þið eigið aðild að og fráTryggingastofnun ríkisins.

Skip to content